Útisundlaug í Selárdal í mögnuðu umhverfi!
Viltu vita meira?
Nóg að skoða og gera!
Það er alltaf eitthvað að gerast á Vopna!
Hvað eru Vopnfirðingar að bralla?
Stjórnsýsla, þjónusta og fleira
Hér þarf hvorki að fara langt né leggja mikið á sig til að komast í fjölskrúðugt fuglalíf og finna fugla sem ekki eru algengir.
Flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem er krefjandi fjallgöngu, ævintýralega tjaldferð, daglanga náttúruskoðun eða friðsæla kvöldgöngu.
Laxveiðiárnar eru leigðar félagasamtökum sem sjá um rekstur ánna og veiðihúsa þeim tengdum. Almenningur getur keypt sér veiðileyfi á silungasvæði Hofsár og í Nykurvatn. Dorg á bryggjunni heillar líka marga.
Félagsheimilið Mikligarður
Er einn helsti samkomustaður menningarviðburða á Vopnafirði.
Húsvörður er Ester Rósa Halldórsdóttir
Sími: 894-2513 eða 895-6903
mikligardur@vopnafjardarhreppur.is