• Fuglar í Vopnafirði

  Fuglaflóra Vopnafjarðar er rík og fjölbreytt.

  Hér þarf hvorki að fara langt né leggja mikið á sig til að komast í fjölskrúðugt fuglalíf og finna fugla sem ekki eru algengir.

  Smelltu hér ef þú vilt vita meira

  Fuglar í Vopnafirði
 • Gönguleiðir

  Um Vopnafjörð liggja víða gönguleiðir, margar merktar.

   

  Flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem er krefjandi fjallgöngu, ævintýralega tjaldferð, daglanga náttúruskoðun eða friðsæla kvöldgöngu.

  Smellið hér og skoðið fjölbreytileikann

  Gönguleiðir
 • Stangveiði í Vopnafirði

  Stangveiði hefur um langt árabil verið stunduð í Vopnafirði enda eru þar þjóðþekktar lax- og silungaveiði ár .

  Laxveiðiárnar eru leigðar félagasamtökum sem sjá um rekstur ánna og veiðihúsa þeim tengdum.  Almenningur getur keypt sér veiðileyfi á silungasvæði Hofsár og í Nykurvatn. Dorg á bryggjunni heillar líka marga.

  Smelltu hér ef þú vilt vita meira

  Stangveiði í Vopnafirði
 • Félagsheimilið Mikligarður

  Félagsheimilið Mikligarður

  Er einn helsti samkomustaður menningarviðburða á Vopnafirði.

  Húsvörður er Ester Rósa Halldórsdóttir

  Sími: 894-2513 eða 895-6903

  mikligardur@vopnafjardarhreppur.is

  Sjá nánar á Facebook síðu Miklagarðs

  Félagsheimilið Mikligarður