Spennandi dægradvöl

Víðfeðm og fögur náttúra sem sífellt kemur á óvart, menning sem einkennist af gestristni og fjölbreytileika og sagan heillar og hrífur fólk með sér til þess sem liðið er.

Við hvetjum ykkur til hlaða tveimur öppum niður í snjallsímana ykkar.  Þessi öpp bjóða m.a. uppá hljóðleiðsagnir um Vopnafjörð. Pokcet Guide leiðir þig á bíl um allan Vopnafjörð. Wappið inniheldur gönguleiðsagnir, bæði um gönguleiðir í kauptúni Vopnafjarðar og utan þess. Smellið á myndirnar til að hlaða öppunum niður.

Wappið

Skjólfjörur - Ljósastapi

Yndislegur staður. Kíktu á fílinn!

Fuglabjargarnes

Gönguleið um friðland, svartar og hvítar fjörur, fuglalíf, björg, gróður.

Minjasafnið á Bustarfelli

Safn - Torfbær - Saga Íslands

Sundlaugin í Selárdal

Sundlaug í undurfögru umhverfi.

Jeppaferðir frá Síreksstöðum

Við bjóðum upp á jeppaferðir með góðum bílstjóra/leiðsögumanni á ýmsa staði á Norð-austurlandi.

Heiðarbýlin í göngufæri- Vopna- og Jökuldalsheiði

Merktar gönguleiðir um Vopnafjarðar- og Jökuldalsheiðar

Heiðar- og eyðibýli í Selárdal

Merkt býli inn af Sundlauginni í Selárdal

Gljúfursárfoss - Drangsnes

Gönguleið um friðland, svartar og hvítar fjörur, fuglalíf, björg, gróður.

Virkisvík

Undurfagurt útsýni

Útsýnisstaður - Lónin

Fagurt útsýni - upplýsingar um svæðið á skiltum.

Vesturfaramiðstöð Austurlands

Segjum sögu vesturfara, ættfræðiþjónusta

Þverárgil

Gönguleið, líparít innskot, frábært útsýni, tilkomumikið gil

Deildarfell

Gönguleið frá Hofsárdal yfir í Vesturárdal.

Valsstaðir

Gönguleið frá Hofsárdal yfir í Vesturárdal.

Á milli dala

Gönguleið úr Sunnudal og yfir í Hofsárdal.

Hraunfell

Gönguleið úr Sunnudal og yfir í Hofsárdal.

Krossavíkurfjall

Gönguleið upp á Krossavíkurfjall

Golf - Skálavöllur

Völlur sem skorar á þig og með einstöku útsýni

Hraunalína

Gönguleið rétt ofan kauptúns Vopnafjarðar.

Hlíðarendi

Gönguleið norðan kauptúns Vopnafjarðar.

Sandvík

Fjölskylduparadís frá náttúrunnar hendi

Vappað um Vopnafjörð

Skiltuð gönguleið um þorpið á Vopnafirði

Heimsókn til æðarbænda

Heimsókn í dúnhreinsun og æðavarp

Gömlu húsin í bænum

Söguágrip nokkura gamalla húsa

Gunnar Gunnarsson

Minnisvarði um annað af höfuðskáldum Íslendinga, rithöfundinn og Vopnfirðinginn Gunnar Gunnarsson

Vopnfirðingasaga

Varða um atburði Vopnfirðingasögu

Stangveiði

Stangveiði í Vopnafirði