Víðfeðm og fögur náttúra sem sífellt kemur á óvart, menning sem einkennist af gestristni og fjölbreytileika og sagan heillar og hrífur fólk með sér til þess sem liðið er.
Við hvetjum ykkur til hlaða tveimur öppum niður í snjallsímana ykkar. Þessi öpp bjóða m.a. uppá hljóðleiðsagnir um Vopnafjörð. Pokcet Guide leiðir þig á bíl um allan Vopnafjörð. Wappið inniheldur gönguleiðsagnir, bæði um gönguleiðir í kauptúni Vopnafjarðar og utan þess. Smellið á myndirnar til að hlaða öppunum niður.