Á Öldunni er boðið upp á ýmsan heitan mat m.a. eldbakaðar pizzur, hamborgara og samlokur af grillinu sem gæða sér má á í veitingasal staðarins. Tilkomumikið útsýni er úr veitingasalnum yfir Skálanesvíkina.
Á Öldunni má einnig kaupa helstu nauðsynjavörur, bensín og bílavörur.
Gestgjafar: Sigurbjörg og Jörgen
Heimilisfang: Kolbeinsgötu 35
Sími: 473-1603
Netfang: