Austurbrú-starfsstöð Vopnafirði

Austurbrú er sjálfseignastofnun; samstarfsvettvangur fræðslu, atvinnulífs, menningarmála, ferðamála og sveitarfélaga á Austurlandi.

Símenntun:

  • Þráðlaust netsamband – tenging við FS netið
  • Myndfundabúnaður
  • Aðstaða fyrir einstaklings- og hópvinnu, samkvæmt nánara samkomulagi
  • Aðstaða til próftöku

Í Kaupvangi er einnig hægt að nálgast upplýsingar varðandi menningarsvið, markaðssvið, háskóla- og rannsóknasvið og önnur þau verkefni sem Austurbrú sér um innan fjórðungsins.

Opið:

Mánud. - fimmtud. 8:00 - 16:00

Einnig opið samkvæmt stundaskrá og samkomulagi.

 

 

Verkefnisstjóri:       Else Möller   

Heimilisfang:          Kaupvangi, Hafnarbyggð 4a

Sími:                        +470 3850

Netfang:                 else@austurbru.is

Vefsíða:                  austurbru.is

Smelltu hér og fylgdu okkur á Facebook

 

Staðsetning: 

GPS:     65.7535472 - 14.8284927

Smelltu hér til að sjá staðsetningu á korti