Bílar og vélar hafa tvisvar sinnum fengið útnefninguna "framúrskarandi fyrirtæki". "... Þessi fyrirtæki eiga það sammerkt að sýna stöðugleika í rekstri og skapa þannig sjálfbær verðmæti fyrir hluthafa og fjárfesta. Fyrirtækin byggja á sterkum stoðum og eru ekki líkleg til að skapa kostnað fyrir samfélagið. Það felast því mikil verðmæti í þessum fyrirtækjum fyrir samfélagið í heild sinni, segir Leifur Grétarsson, sérfræðingur í viðskiptastýringu hjá Creditinfo.
Verður það að teljast fengur fyrir Vopnafjörð að skarta slíku fyrirtæki.
Sértu ávallt velkominn.
Alla virka daga frá kl. 08:00 - 16:00.
Heimilisfang: Hafnarbyggð 14a
Sími: + 473-1333
Netfang: bilvelar@simnet.is