Björgunarsveitin Vopni

Nýir félagar ávallt boðnir velkomnir í félagið!

Björgunarsveitin Vopni tilheyrir Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. 

Aðstaða sveitarinnar er í Vogabúð, er stendur rétt ofan hafnar, með útsýni yfir hana.  Sveitin er allvel tækjum búin og félagarnir vel þjálfaðir enda samankomnir áhugamenn um málefnið.  Vopnfirðingar hafa löngum verið stoltir af sveit sinni og stutt hana með ráð og dáð en helsti bakhjarl Vopna er systrasveitin Sjöfn.

 

Árlega stendur deildin að fjársöfnun beinlínis til stuðning björgunarsveitinni en formaður hennar er Jón Sigurðsson, 858-1167.

 

Formaður:                             Jón Sigurðarson
Netfang:                                bjsv.vopni@simnet.is

Heimilisfang:                        Vogabúð

Sími:                                       473 1253- 473 1354 -858 1167

Vefsíða:                                 landsbjorg.is/vopni

 Smelltu hér og fylgdu okkur á Facebook

Staðsetning: 

GPS:  65.756343  - 14.824423

Smellið hér til að sjá staðsetningu á korti