Bókasafn Vopnafjarðar er staðsett í Vopnafjarðarskóla. Bókasafnið þjónar hvoru tveggja sem bókasafn sveitarfélagsins og skólans. Báðir njóta góðs af nálægðinni, safnið og skólinn, en nemendur koma þangað tíðum þegar færi gefst á.
Bókasafnið er vel bókum búið og mikill metnaður hefur verið lagður í að búa því sem best skjól hið ytra sem innra.
Velkomin
Þriðju-, miðviku- og fimmtudaga: frá kl. 14:00 - 17:00
Mánu-, föstudaga og um helgar : Lokað
Þriðju-, miðviku- og fimmtudaga: frá kl. 14:00 - 17:00
Föstudaga: frá kl. 14:00 - 16:00
Mánudaga og um helgar : Lokað
Forstöðumaður: Margrét Gunnarsdóttir
Heimilisfang: Lónabraut 12
Sími: + 470 3253
Netfang: bokasafn@vopnafjardarhreppur.is