Deildarfell

Gönguleið sem liggur frá Hofsárdal yfir í Vesturárdal.  Mjög gróðursæl leið og efst uppi á hálsinum er mikið og gott útsýni yfir bæði Hofsárdal og Vesturárdal.  

 

 Á hálsinum er Krummatjörn og í kringum hana er mikið fuglalíf.  M.a. hefur Óðinshani dvalið þar undarfarin sumur. Leiðin liggur uppávið og tekur aðeins í.

Staðsetning:

GPS:    65° 40.598'N - 14° 58.557'W

Smellið hér og sjáið staðsetningu á korti