Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs annast félagsþjónustu á Vopnafirði í samstarfi við Vopnafjarðarhrepp.
Um félagsþjónustuna
Vopnafjarðarhreppur hefur á sl. árum notið samstarfs við sveitarfélagið Fljótsdalshérað í þessum málaflokki og á heimasíðu þess segir m. a.:
Meginmarkmið þjónustu:
Vopnafjarðarhreppur annast heimilisþjónustu sína að eigin frumkvæði og ábyrgð. Fulltrúi sveitarfélagsins fundar með starfsfólki félagsþjónustunnar á fundum þess og gætir hagsmuna umbjóðenda sinna í hvívetna.
Vopnafjarðarhreppur annast heimilisþjónustu sína að eigin frumkvæði og ábyrgð. F
Fulltrúi sveitarfélagsins fundar með starfsfólki félagsþjónustunnar á fundum þess og gætir hagsmuna umbjóðenda sinna í hvívetna.
Sími: 470 470 0705
Netfang: austur@logreglan.is
Vefsíða: fljotsdalsherad.is