Hauksstaðir

Hauksstaðir eru innsti bær í Vesturárdal, 21 km frá kauptúninu í Vopnafirði, við veg nr. 85.


Í húsinu er gistirými fyrir allt að 8 manns. Tvö svefnherbergi eru í húsinu, annað með hjónarúmi og hitt með koju og stöku rúmi. Einnig má sofa í stofunni.

Í húsinu er allur grunnbúnaður.

•    Gistihús, 70m2 að stærð
•    Fallegar gönguleiðir
•    Friðsælt umhverfi


Opið yfir sumarið:

1. júní - 1. september.  Opnum utan þess tíma sé eftir því leitað og aðstæður leyfa.

 

Gestgjafar:         Þórunn og Haukur
Heimilisfang:    Hauksstaðir
Sími:                    473 1469, 846 4851 eða 868 4169
Netfang:             hauksst@simnet.is  

         

 

Staðsetning: 

GPS:     15°10´7,7”  65°39´32,8”

Smelltu hér til að sjá staðsetningu á korti