Ferðaþjónustan Síreksstöðum er á sveitabæ þar sem stundaður er sauðfjárbúskapur. Sérstaða okkar er m.a staðsetningin, kyrrðin þar sem hægt er að setjast niður og hlusta á kyrrðina og náttúruna í öllu sínu veldi.
Okkar stolt er veitingarstaðurinn "HJÁ OKKUR". Á boðstólum eru afurðir frá bænum og úr héraði.
Tökum á móti allt að 30 manna hópum. Panta þarf málsverði fyrirfram fyrir hópa.
Leiktæki fyrir börn eru til staðar, rólur, rennibraut og sandkassi.
• Veitingastaðurinn „Hjá okkur“
• Matvæli úr héraði
• Kyrrð og ró í sveitinni
• Persónuleg þjónusta
• Fjölskylduvænn staður
Sumar: 15. maí til 15. september: opið alla daga frá kl. 18:00 - 21:00
Vetur: 16. september til 14. maí: Opið eftir samkomulagi.
Gestgjafar: Karen Hlín og Sölvi Kristinn
Heimilisfang: Síreksstaðir
Símar: 848-2174
Netfang: sirek@simnet.is
Vefsíða: http://sireksstadir.is/
Smelltu hér og fylgdu okkur á Facebook
GPS: 14°59´41,8ʺ 65°37´22,9ʺ
Smelltu hér til að sjá staðsetningu á korti.