Höllin - Heimagisting

Lítil stúdíó íbúð á neðri hæð einbýlishúss með sér inngangi.  Frábær staðsetning rétt við miðbæ Vopnafjarðarkauptúns.

Gengið er inn í forstofu með spegli, snögum og skóskáp.  Baðherbergi með vaski, sturtu, skápi, spegli og snögum.  Svefnherbergi með tvíbreiðum svefnsófa, fataskáp, eldhúsborði og stólum, sjónvarpi, eldunaraðstöðu og ísskáp.

Frí internettenging.

 
 

Hægt er að biðja um að hráefni fyrir morgunmat sé til staðar í ískáp við komu.

Opið vor, sumar og haust:

1. maí- 20. desember.  

 

Skráning heimagistingar “Höllin” hefur verið staðfest af Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

Skráningarnúmer heimagistingarinnar er HG-00000983. 

Gestgjafar:       Sigurveig Hreinsdóttir
Heimilisfang:   Hamrahlíð 32
Símar:               473 1570 og 867 7398
Netfang:           sigurveighreins@gmail.com

Vefsíða:            Höllin

 

 

Staðsetning:

GPS:  65.7532055 -14.8334905
Smelltu hér til að sjá staðsetningu á korti.