Hótel Tangi

Hótel Tangi býður uppá fjögur rúmgóð herbergi með baði og sjónvarpi. Þrettán herbergi eru minni, með handlaug og sameignilegum snyrtingum.  Fjögur minni herbergjanna erum með sjónvarpi. Heildarfjöldi rúma á hótelinu eru þrjátíu og þrjú. 

Á hótelinu er veitingastaður þar sem framreiddir eru málsverðir af matseðli sem og bar.

• Setustofa
• Frábær staðsetning í kauptúninu
• Frítt internet
• Barnvænn staður
• Geggjaðar pizzur
• Fótbolti í beinni
• Veisluþjónusta
• Stutt í alla veiði
• Flottur bar
• Úrvals þjónusta

Opið allt árið.

 

Gestgjafar:         Árný og Gísli
Heimilisfang:    Hafnarbyggð 17
Sími:                    473-1203 eða 845-2269
Netfang:             tangihotel@simnet.is 

Vefsíða:              hoteltangi.com

Smelltu hér og fylgdu okkur á Facebook

Staðsetning: 

GPS:      14°49´32,5  65°45´20,9ʺ

Smelltu hér til að sjá staðsetningu á korti.