Hótel Tangi

Á Hótel Tanga er rúmgóður, bjartur og snyrtilegur veitingastaður þar sem fólk getur pantað sér málsverði af matseðli sem inniheldur fjölbreytta rétti t.d. súpur, fisk, hamorgara, pizzur, kjúkling og margt fleira. Þar er einnig bar þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hótel Tangi býður einnig uppá fjögur rúmgóð herbergi með baði og sjónvarpi. Þrettán herbergi eru minni, með handlaug og sameignilegum snyrtingum.  Fjögur minni herbergjanna erum með sjónvarpi. Heildarfjöldi rúma á hótelinu eru þrjátíu og þrjú.

 

• Setustofa
• Frábær staðsetning í kauptúninu
• Frítt internet
• Barnvænn staður
• Geggjaðar pizzur
• Fótbolti í beinni
• Veisluþjónusta
• Flottur bar
• Úrvals þjónusta

Opnunartímar:

Sumar, 15. maí - 15. september: 

Vetur, 15. september - 15. maí:

 

Gestgjafar:         Árný og Gísli
Heimilisfang:    Hafnarbyggð 17
Sími:                    473-1203 eða 845-2269
Netfang:             tangihotel@simnet.is 

Vefsíða:              hoteltangi.com

Smelltu hér og fylgdu okkur á Facebook

Staðsetning: 

GPS:      14°49´32,5  65°45´20,9ʺ

Smelltu hér til að sjá staðsetningu á korti