Húsbíla- og hjólhýsaþjónusta

Losun skolptanka húsbíla og hjólhýsa er við Þjónustuhús Vopnafjarðar.

Áfylling vatnstanka húsbíla og hjólhýsa er á sama stað.

 

Opnunartími :  

Sjálfsafgreiðsla  allan sólarhringinn. 

 

Heimilisfang:   við Búðaröxl

Staðsetning:

GPS:     65.754040  - 14.838057

Smelltu hér til að sjá staðsetningu á korti