Íþróttahús Vopnafjarðar

Íþróttahús Vopnafjarðar er vel tækjum búið til að stunda fjölbreytta íþróttaiðkun. Einstaklingar og hópar eiga þess kost að  leigja tíma í íþróttasalnum. Árið 2003 var ráðist í breytingar á áhorfendapöllum hússins og komið fyrir vel tækjum búinni líkamsræktarstöð.

Í húsinu eru einnig gufubað, sturtur og snyrtingar sem gestir og gangandi geta keypt sér afnot af.

 

Vopnafjörður hefur um langan tíma státað af öflugu íþróttalífi, ekki hvað síst fótbolta.  Yfir sumartímann, þegar heimaleikir eru, þurfum við að loka búningsklefum tímabundið fyrir almenning.  Að öðru leiti er íþróttahúsið opið öllum á þeim tímum sem koma fram hér neðar.  

Velkomin

Opnun íþróttahúss:

Sumar frá 1. júní  – 31. ágúst:

Mánudaga til fimmtudaga: 16:00 til kl. 21:30

Föstudaga: 16:00 til 21:00
Um helgar: Lokað

Vetrartími  frá 1. sept. – 31. maí: 

Virkir dagar: 14:00 til 21:30

Laugardagar: 10:00 til 14:00

Sunnudagar: Lokað

Forstöðumaður:              Hrönn Róbertsdóttir                

Heimilisfang:                   Lónabraut 16

Sími:                                  + 473 1492

Smelltu hér og fylgdu okkur á Facebook

 

Staðsetning: 

GPS: 65.7588551 - 14.8266141

Smelltu hér og sjáðu staðsetningu á korti