Tónlistarskóli Vopnafjarðar

Tónlistarskólinn er til húsa í nýbyggingu Vopnafjarðarskóla og því hæg heimatökin fyrir grunnskólanemendur að stunda tónlistarnámið. Nemendum er auðveldað að samþætta tónlistina skyldunáminu. 

Tónlistarkennarar skólans eru tveir, Stephen Yates og Baldvin Eyjólfsson.  Stephen kennir á píanó, fiðlu, blokkflautu, og söng. Baldvin kennir á gítar, bassa, ukulele og trommur. Einnig er boðið upp á tónfræði (nótnalestur) og hljómfræði. Kennt er á blásturshljóðfæri sem aukahljóðfæri fyrir nemendur sem þegar eru í tónlistarskólanum.



 Í boði er annaðhvort  hálftíma eða klukkutíma eða  kennsla. 

 

Skólastjóri:                   Stephen Yates
Netfang:                        sjymusic@gmail.com

Heimilisfang:               Lónabraut 12

Sími:                               470 3254
Heimasíða:                  sjymusic.net

Staðsetning: 

GPS:  65.7580918 - 14.8262014

Smellið hér til að sjá staðsetningu á korti