Veljum Vopnafjörð

 

Í verkefninu Veljum Vopnafjörð taka Vopnafjarðarhreppur og íbúar höndum saman um að virkja þann kraft sem býr í Vopnfirðingum, til að efla byggð til framtíðar.  

Kjörorð verkefnisins eru þessi:

 YNGRI Vopnafjörður!

KRAFTMEIRI Vopnafjörður!

FJÖLBREYTTARI Vopnafjörður!

 

Stjörnurnar þrjár í merki verkefnisins tákna þessi þrjú orð.

Verkefnisstjórn:   Sigríður Elva Konráðsdóttir, Hreiðar Geirsson og Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir fyrir Vopnafjarðarhrepp; Kristján Þ. Halldórsson fyrir Byggðastofnun, Signý Ormarsdóttir og Else Möller fyrir Austurbrú. 

 

 

Smellið hér til að fara á síðu verkefnisins

 Smellið hér til að skrá ykkur á póstlista verkefnisins