Í verkefninu Veljum Vopnafjörð taka Vopnafjarðarhreppur og íbúar höndum saman um að virkja þann kraft sem býr í Vopnfirðingum, til að efla byggð til framtíðar.
Kjörorð verkefnisins eru þessi:
Verkefnið nýtur stuðnings Byggðastofnunar og Austurbrúar. Það hófst með íbúaþingi í apríl 2016 og stendur til vors 2017.
Verkefnisstjórn fylgir málum eftir, í nánu samstarfi við sveitarstjórn. Frétt 13. maí 2016
Þessi skref hafa verið stigin í verkefninu:
Íbúaþing í apríl 2016. Frétt 13. maí 2016
Íbúafundur í júní 2016. Frétt 21. júní 2016
Fjölgun ungs fólks 20 til 40 ára
Atvinnumöguleikar háskólamenntaðra
Sundabúð og heilbrigðisþjónusta á Vopnafirði
Kaupvangur, Bustarfell og Mikligarður
Útlit og gróðurfar á Vopnafirði
VisitVopnafjordur Stærra Hótel
Aðkoma ólíkra hópa að ferðaþjónustu
Verkefnisstjórn: Sigríður Elva Konráðsdóttir, Hreiðar Geirsson og Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir fyrir Vopnafjarðarhrepp; Kristján Þ. Halldórsson fyrir Byggðastofnun, Signý Ormarsdóttir og Else Möller fyrir Austurbrú.