Veitingar

 

Veitingastaðir í Vopnafirði leggja sig fram um að veita þér og þínum ánægjulega upplifun með fjölbreyttum matseðlum og góðri þjónustu.  Lögð er áhersla á að nýta hráefni sem er framleitt hér á Vopnafirði eða tengist Vopnafirði á einn eða annan hátt.  Verði ykkur að góðu.