Í Vopnafirði erum við stolt af að geta boðið uppá fjölbreytta þjónustu þrátt fyrir smæð samfélagsins.
Bifreiðaverkstæði og vélsmiðja
Íþróttasalur, tækjasalur, gufubað, ljósbekkir, sturtur og snyrtingar.
Losun skolptanka - Áfylling vatnstanka
Þekking - þróun - þjónusta