Fjölþjóðahátíð í Miklagarði

Fjölbreytileikanum verður fagnað á fjölþjóðahátíð í Miklagarði, 15. febrúar kl. 14:00. Við kynnumst ólíkum þjóðum og menningu þeirra með söng, léttum veitingum og rólegu andrúmslofti. 

Allir velkomnir!